Um okkur

AGO útgáfa slf. gefur út Kópavogsblaðið. Við tökum einnig að okkur að skrifa, ritstýra og hanna önnur blöð í verktöku.

Við sjáum einnig um alla hugmyndavinnu, framleiðslu og frágang kynningarmyndbanda sem nýta má í innri og ytri markaðssetningu.

ago2Eigandi og framkvæmdastjóri er Auðun Georg Ólafsson

Sími: 899 3024
audun@ago.is

Kennitala AGO útgáfa slf er: 620513-1800